Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim…