Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná … Halda áfram að lesa
