Efnisyfirlit Eins og fjallað var um í köflum IVa og IVb olli seinni heimsstyrjöldin, og ekki síst beiting kjarnorkuvopna gegn Japönum í ágúst 1945, grundvallarbreytingu á þróun heimsmála. Í kjölfarið kom svo kalda stríðið, sem með tilheyrandi kjarnorkuvopnakapphlaupi reyndist mikill … Halda áfram að lesa
Tuttugasta og fyrsta öldin
Niels Bohr og Íslendingar IV: (b) Alþjóðlegt samstarf á eftirstríðsárunum
Efnisyfirlit Þegar hinn þrítugi kjarneðlisfræðingur, Þorbjörn Sigurgeirsson, kom heim frá Bandaríkjunum haustið 1947 (sjá kafla IVa) hafði hann tekið endanlega ákvörðun um það, að hér skildi hann framvegis búa og starfa. Segja má, að með þeirri ákvörðun hafi rannsóknarandinn frá … Halda áfram að lesa
Niels Bohr og Íslendingar IV: (a) Kjarnorka
Efnisyfirlit Eins og sagt var frá í II. kafla, var það ekki fyrr en eftir fund nifteindarinnar árið 1932 og framköllun fyrstu kjarnahvarfanna með hraðli sama ár, sem Niels Bohr hóf sjálfur að stunda kennilegar rannsóknir í kjarneðlisfræði. Árið 1936 … Continue reading
Niels Bohr og Íslendingar V: Andlát og arfleifð
Efnisyfirlit Niels Bohr lést hinn 18. nóvember 1962, þá nýorðinn 77 ára. Fréttin barst fljótt um heim allan, þar á meðal til Íslands: Vísir, 19. nóv: Niels Bohr látinn. Þjóðviljinn, 20. nóv: Niels Bohr látinn: „Hann var mestur eðlisfræðingur síðan … Continue reading
Niels Bohr og Íslendingar V: Andlát og arfleifð
Efnisyfirlit Niels Bohr lést hinn 18. nóvember 1962, þá nýorðinn 77 ára. Fréttin barst fljótt um heim allan, þar á meðal til Íslands: Vísir, 19. nóv: Niels Bohr látinn. Þjóðviljinn, 20. nóv: Niels Bohr látinn: „Hann var mestur eðlisfræðingur síðan … Continue reading
Niels Bohr og Íslendingar I: Inngangur og efnisyfirlit
Fyrir skömmu minntist Danska kvikmyndastofnunin þess, að árið 2022 var öld liðin frá því Niels Bohr (1885-1962) hlaut Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir „fyrir rannsóknir sínar á gerð atóma og geisluninni frá þeim“. Þetta var gert með því að veita opinn … Continue reading
Niels Bohr og Íslendingar II: Tímabilið frá 1920 til 1950
Efnisyfirlit Niels Bohr og verk hans fram að seinni heimstyrjöldinni Árið 1923 lét þýski eðlisfræðingurinn Max Born þau orð falla um Bohr, að „áhrif hans á kennilegar rannsóknir og tilraunastarfsemi [samtímans væru] meiri en allra annarra eðlisfræðinga“. Fjörutíu árum síðar … Continue reading
Í tilefni Nóbelsverðlaunanna í eðlisfræði 2022
Í gær bárust þau ánægjulegu tíðindi að Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2022 hefðu fallið í skaut þriggja eðlisfræðinga „fyrir tilraunir með skammtatengdar ljóseindir, sem staðfestu brot á ójöfnum Bells og lögðu grunn að skammtaupplýsingafræði“ Verkum verðlaunahafanna er lýst nánar í tveimur … Continue reading
NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinnar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin
Út er komin bókin Nordita – The Copenhagen Years: A Scrapbook, í ritstjón þeirra Helle Kiilerich, Christophers Pethick, Bens Mottelson og Einars Guðmundssonar. Auk ítarlegra inngangsgreina um aðdragandann að stofnun Nordita árið 1957 og þróun stofnunarinnar næstu 50 árin, inniheldur … Halda áfram að lesa

Látnir samferðamenn
Hér eru taldir upp íslenskir raunvísindamenn (einkum eðlisfræðingar, efnafræðingar og stærðfræðingar), sem ég hef kynnst í gegnum tíðina, en eru nú horfnir yfir móðuna miklu. Skráin er fyrst og fremst ætluð mér sjálfum til að varðveita minningar um burtkallaða vini … Halda áfram að lesa

Þorvaldur Ólafsson eðlisfræðingur (1944-2016)
Minningargreinar I og II.

Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)
Minningargreinar.

Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála
Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin … Halda áfram að lesa

Í minningu Stevens Weinberg (1933 – 2021)
Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná … Halda áfram að lesa

Sigfús J. Johnsen (1940-2013)
Ýmsar minningargreinar: Morgunblaðið Niels Bohr Institutet International Glaciological Society Polar Science

Páll Theódórsson (1928-2018)
Páll Einarsson: Minningarorð

Falleg minningarsíða um Leó Kristjánsson (1943-2020)
Leós var minnst á Hringbraut Fréttablaðsins, 27. mars 2020: Leó er látinn: Snerti líf margra
Nútíma stjarneðlisfræði – Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda
Í eftirfarandi skrá er ekki notast við hefðbundna línulega tímaröð, heldur eru verkin flokkuð eftir rannsóknarverkefnum. Nifteindastjörnur – Efni í sterku segulsviði Gudmundsson, E.H., and Buchler, J.R., 1980: On the consequence of neutrino trapping in gravitational collapse. Gudmundsson, E.H., 1981: … Halda áfram að lesa →
Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld – Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson
Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2018: Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá … Halda áfram að lesa →