Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar nýtur nú um stundir mikillar velgengni á kvikmyndahátíðum víða um heim.

Guðmundur Arnar valinn besti leikstjórinn í Rúmeníu fyrir BERDREYMI
28. júní 2022
Hljóðskrá ekki tengd.