Eftir að hafa eytt helmingi fullorðinsáranna í útlöndum og á útlandaflakki þá er líklega tímabært að skila ábyrgðinni á réttan stað; þetta er allt Richard Linklater að kenna. Eða kannski að þakka, öllu heldur. Annars væri ég kannski bara að bölva enn einu vondu sumri á Íslandi. Ég var átján ára þegar ég sá Before […]
Trainspotting

Ráðlagður dagskammtur af áfengi (2 bjórar = þessi pistill)
8. desember 2020
Hvernig er best að skrifa? Jú, með því að vakna klukkan sjö á morgnana og koma sér beint að verki, lifa eins og munkur, hvílast vel og halda í rútínuna. Þetta stendur allavega í flestum greinum um efnið – en stundum villast rómantísku sögurnar um óskabörn ógæfunnar inn í samræðurnar og við fáum stórkarlalegar sögur […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Lærð hasarmynd um tímaóreiðu og eitraða karlmennsku
31. ágúst 2020
Tenet er mynd um tímaóreiðu og því er kannski eðlileg fyrsta spurning fyrir rýni: hvar á ég að byrja? Byrjum hér: Við erum stödd í bíóhúsi, á fyrstu Hollywood-stórmyndinni eftir kóf, og ein aðalpersónan þarf að vera með grímu – af því skyndilega er heimurinn orðinn svo öfugsnúinn að engu er hægt að treysta lengur. […]
Hljóðskrá ekki tengd.