Bækur

Lísa í Undralandi með myndskreytingum Tove Jansson

7. ágúst 2020

Árið 1959 myndskreytti Tove Jansson sænska útgáfu Lísu í Undralandi. Hinn finnski höfundur Múmínálfanna var auðvitað fjölhæfur snillingur sem samdi ekki einungis hinar stórkostlegu bækur um Múmíndalinn, heldur myndskreytti fjölda annarra bóka. Eins og Lemúrinn hefur áður sagt frá myndskreytti hún sænsku útgáfu Hobbitans eftir J.R.R. Tolkien árið 1962. Myndirnar sem við sjáum hér eru […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Finnskiflói

Sumar í Finnska flóa

13. júní 2020

Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar kallar á að bókin sé lesin að sumarlagi […]

Hljóðskrá ekki tengd.
0-5 ára

Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)

24. apríl 2020

Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling væri ég líklega löngu hætt að sinna mínum eigin grunnþörfum. Ég […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Að læra að skilja veturinn, eða múmínálfurinn sigrast á fordómum

5. apríl 2019

Á síðustu vikum hef ég dundað mér við að lesa allar bækurnar um múmínálfana sem komnar eru út á íslensku, það er að segja textabækurnar en ekki myndasögurnar (ég á þær eftir). Innblásturinn var ný múmínbók sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra en í henni eru þrjár sögur, Halastjarnan og Pípuhattur galdrakarlsins, … Lesa áfram Að læra að skilja veturinn, eða múmínálfurinn sigrast á fordómum

Hljóðskrá ekki tengd.