Adrian Tchaikovsky

„Grasrótin er kalin“ – Tónlist á tímamótum

21. febrúar 2022

„Ég hef aldrei hitt rasista sem kann þjóðdansa“ – Svavar Knútur. Hver er staða tónlistarmanna í rafrænum heimi á Covid-tímum? Hafa nýlegar vendingar hjá Spotify einhver áhrif þar á? Hvað með kaup Universal á Öldu Music, sem er með stóran hluta íslenskrar tónlistarsögu á sínum snærum? Við fengum Svavar Knút tónlistarmann og Önnu Hildi leikstjóra […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bíó Lemúr

Rafmögnuð Reykjavík: Heimildarmynd um sögu raftónlistar á Íslandi

8. október 2020

Heimildarmyndin Rafmögnuð Reykjavík rekur sögu raf- og danstónlistar á Íslandi. Raftónlist er ekki lengur jaðarfyrirbæri í dag og er spiluð á vinsælustu skemmtistöðum Reykjavíkur. En fyrir þrjátíu árum var slík tónlist nokkurs konar neðanjarðarstarfsemi sem breiddist hratt út á meðal ungs fólks á meðan eldri kynslóðir klóruðu sér í kollinum. Í þessari mynd frá 2008, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Forsíða

Leonard Bernstein og ósvaraða spurningin

26. maí 2020

Leonard Bernstein átti farsælan feril sem tónskáld og hljómsveitarstjóri á tuttugustu öldinni. Hans þekktasta tónverk er án efa tónlistin í West Side Story. En Bernstein var einnig frábær í að miðla þekkingu sinni á tónlist á einstaklega aðgengilegan og smitandi hátt, hvort sem það var til byrjenda eða lengra kominna. Á sjöunda áratug síðustu aldar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntir

Proust-prófið: Anna Margrét Björnsson

1. maí 2020

Anna Margrét Björnsson er menningarblaðakona, rithöfundur og tónlistarkona, fædd árið 1972 í Stokkhólmi. Hún varði fyrstu árum sínum í sænsku höfuðborginni en ólst einnig upp í Lundúnum, Bonn og í Reykjavík. Anna stundaði háskólanám við University College í Lundúnum en þaðan lauk hún prófi í enskum bókmenntum. Hún hefur starfað sem blaðakona í rúma tvo áratugi, […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyri

Proust-prófið: Kött Grá Pje

15. apríl 2020

Atli Sigþórsson er sagnfræðingur, rappari og rithöfundur sem býr í Reykjavík. Hann er fæddur árið 1983, er alinn upp norðan heiða og gekk í Menntaskólann á Akureyri. Atli, sem er með gráður í bæði sagnfræði og í ritlist frá Háskóla Íslands, er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Kött Grá Pje, sem mun vera vísun í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berglind María Tómasdóttir

Proust-prófið: Berglind María Tómasdóttir

26. mars 2020

Berglind María Tómasdóttir er tónlistarfræðingur, tónlistarkona og dósent við Listaháskóla Íslands. Hún er fædd árið 1973 og hefur búið í Reykjavík, Kaupmannahöfn og San Diego. Í síðastnefndu borginni stundaði hún nám við Kaliforníuháskóla og lauk þaðan doktorsprófi í flutningi og miðlun samtímatónlistar árið 2013. Ef það er ekki nóg, er Berglind líklega mesti sérfræðingur þjóðarinnar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
MP3blog

Melódíur minninganna

24. janúar 2020

Sigur Hildar Guðnadóttur á Golden Globes og síðar tilnefning til Óskarsverðlaunanna er mikið afrek, í raun ótrúlegt afrek. En þessi mikla umfjöllun um hana og hennar núverandi minnti mig á talsvert mikilvægari hluti. Eldri verk Hildar. Hildur var nefnilega einn af forsprökkunum í miklu krútti, virkilega miklu krútti sem er stórsveitin Rúnk. Plata Rúnksins Gengi … Halda áfram að lesa Melódíur minninganna

Hljóðskrá ekki tengd.