Það er kunnara en frá þurfi að segja að útgáfa barnabóka á íslandi stendur völtum fótum – ekki af því að það skorti hæfileika, ástríðu eða metnað heldur af því að það skortir fjármagn og athygli fjölmiðla í þennan ótrúlega mikilvæga málaflokk. Barnabók…