asískt

Lambahakk (fyrst ég átti ekki geitahakk)

24. júlí 2020

Ég er búin að vera í svo miklu skapi fyrir litríkan mat þessa vikuna því að litir skipta vissulega máli, bæði fyrir lundina og lystina. Ekki veitir nú af á þessu skrítna ári 2020, sem verður þó þrátt fyrir allt alls ekki alslæmt. Og af því að það er föstudagur og ég átti lambahakk sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.