Í upphafi Top Gun: Maverick fréttir Tom Cruise af yfirvofandi niðurskurði í sinni flugdeild og bregst við með því að fljúga ofurflugvél, sem kostaði ameríska skattgreiðendur marga marga milljarða, ógeðslega hratt – og endar á að eyðileggja hana. Þetta er leið leikstjórans til að segja okkur að við eigum að halda með þessum gaur, um […]
Tom Cruise

Vísundahipsterinn fer á þing
7. janúar 2021
Neró lék á fiðlu á meðan Róm brann. Ég veit ekki meira, veit ekki hvaða lag hann lék, veit ekki hvernig kviknaði í borginni, hverjar afleiðingarnar urðu, hvernig slökkvistarfið gekk. Nei, eina sem lifði af í heimsvitundinni var að hann spilaði á fiðlu. Restina þurfum við flest að gúgla. Og þegar fall ameríska heimsveldisins verður […]
Hljóðskrá ekki tengd.