Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir bókina sína Kennarinn sem hvarf og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Langelstur að eilífu. Í ár er hún með tvær bækur í jólabókafló…