Jaako býr einn og eyðir dögunum í að reykja gras, röfla yfir foreldrum sínum og vitna óspart í eitís-bíómyndir. Kurt Russell og John Carpenter eru í sérstöku uppáhaldi. Svo hringir hann reglulega í kærustuna sem hann hefur samt aldrei hitt annars staðar en á internetinu. En það er kannski rétt að taka það fram líka […]
Titanic

Þrúgur fallins heimsveldis
Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]

Síðasta lag fyrir heimsendi
Næstsíðasti þáttur Ráðherranns endar á því að Benedikt er mættur í réttirnar, orðinn snarbilaður, og er að leita að týndu sauðunum. Og þar sem hann ráfar á milli fjalla með ímyndaða hundinum sínum fer hann að syngja „Hærra minn Guð, til þín.“ Inn í þetta fléttast útgáfa Megasar af sálminum, þeir félagar Megas og Ólafur […]

Þar sem sólskinið er eilíft
Núna þegar rómans er víða orðin brot á sóttvarnarreglum er ekki úr vegi að ylja sér við sumarið 2004 – þegar tveir bestu rómansar aldarinnar komu út; Before Sunset og auðvitað meistaraverkið Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Eilíft sólskin hins flekklausa huga, eins og Alexander Pope orti forðum daga. Hún er orðin sextán ára […]