Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Tinni

Bob de Moor

205. AF TINNA STYTTUNNI Í WOLVENDAEL GARÐINUM

13. maí 2022

Það var árið 1975 sem myndasöguútgefandinn Raymond Leblanc og Guy Dessicy, sem lengi starfaði hjá Hergé Studios, fengu þá hugmynd að koma Hergé (Georges Remi) á óvart á þrjátíu ára afmæli Tinna tímaritsins – Le journal de Tintin. Af því tilefni fengu þ…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. maí, 202213. maí, 2022
Fánýtur myndasögufróðleikur

199. ÖRLÍTIÐ UM SKEGG Í TINNABÓKUNUM

18. febrúar 2022

Í dag er boðið upp á frekar stutta en áhrifamikla færslu hér á Hrakförum og heimskupörum. En skegg er fyrirbæri sem virðist hafa verið Hergé, höfundi Tinna bókanna, nokkuð hugleikið af einverri ástæðu. Kannski tengdist þetta tísku eða tíðaranda þeim se…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN18. febrúar, 202218. febrúar, 2022
Bókahillur SVEPPAGREIFANS

193. Á SÆNSKUM SLÓÐUM TINNA

26. nóvember 2021

SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum fengið pósta með fyrirspurnum um ýmislegt sem viðkemur myndasögublogginu Hrakfarir og heimskupör. Stundum hafa safnarar og áhugafólk um myndasögur haft samband og spurst fyrir um einstaka bækur, se…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN26. nóvember, 202126. nóvember, 2021
007

Nægur tími til að deyja

4. nóvember 2021

No Time to Die. Nafnið á svanasöng Daniels Craigs sem Bond er sannarlega öfugmæli, það er meira en nægur tími til að deyja í þessari alltof löngu mynd, sem er heilar 163 mínútur – og það hefði auðveldlega mátt stytta hana um svona 130 mínútur. Byrjunin er frábær. Spennandi, nöturleg og ljóðræn, allt í senn. […]

Menningarsmygl

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgeir H Ingólfsson4. nóvember, 20214. nóvember, 2021
André Franquin

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM

2. apríl 2021

Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN2. apríl, 20216. apríl, 2021
Fánýtur myndasögufróðleikur

184. NASHYRNINGUR Í KONGÓ

5. febrúar 2021

Hin umdeilda Tinni í Kongó (Tintin au Congo – 1930) kom fyrst fyrir sjónir íslenskra lesenda skömmu fyrir jólin árið 1976 og tiltölulega fljótlega eftir það eignaðist SVEPPAGREIFINN þessa alræmdu bók. Ekki getur síðuhafi þó stærst sig af því að hafa st…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN5. febrúar, 20215. febrúar, 2021
Hergé

180. HVÍTA TINNA SAGAN

11. desember 2020

SVEPPAGREIFINN hefur í fáein skipti rýnt aðeins í nokkrar Tinna bækur hér og fjallað um þær breytingar sem urðu á stökum sögum frá því þær birtust fyrst í Le Journal de Tintin (Tinna tímaritinu) og þar til endanleg útgáfa þeirra kom út í bókaformi. …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN11. desember, 202011. desember, 2020
Hergé

176. INNRI KÁPAN Í TINNA BÓKUNUM

16. október 2020

SVEPPAGREIFINN mun vera einn af þeim sem ólust upp við að hafa Tinna bækurnar við hendina í æsku. Hann tilheyrir einmitt þeirri kynslóð barna sem biðu í ofvæni eftir næstu Tinna bók frá Fjölvaútgáfunni og man vel eftir þeirri tilfinningu sem fylgdi því…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN16. október, 202017. október, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

172. Í LEIT AÐ AFRÍSKUM TINNA STYTTUM

21. ágúst 2020

Flestir muna líklega eftir því þegar margs konar afrískir munir úr dökkum viði fóru að birtast í sölu hér á landi fyrir um þrjátíu árum. Í Kolaportinu var til dæmis varla hægt að þverfóta fyrir slíku dóti og þannig er það líklega enn þann dag í dag. Me…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN21. ágúst, 202021. ágúst, 2020
Hergé

168. EITT OG ANNAÐ UM TÝNDAR TINNA BÆKUR

26. júní 2020

Sögurnar um Tinna eru mörgum myndasöguunnendum afar hugleiknar. Alls komu út, á tæplega fimmtíu árum, tuttugu og þrjár sögur um kappann knáa en sú síðasta Tintin et les Picaros (Tinni og Pikkarónarnir) var gefin út í bókarformi árið 1976. Hinn belgíski…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN26. júní, 20208. febrúar, 2021
Tinni

157. TINNA BRANDARAR Á ÓVISSUTÍMUM

3. apríl 2020

Það er víst lítið annað í stöðunni þessa dagana en að taka tilverunni eins og hún er og vonast til að veröldin sem við þekktum áður skili sér að einhverju leyti til baka betri. Reyndar er orðið ljóst að stórir brestir munu verða á ýmsum innviðum heimsi…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN3. apríl, 20203. apríl, 2020
Hergé

153. ÞEGAR HERGÉ LÉST

6. mars 2020

Síðastliðinn þriðjudag, þann 3. mars, voru liðin þrjátíu og sjö ár síðan belgíski listamaðurinn Georges Remi, eða Hergé eins og hann kallaði sig, féll frá sjötíu og fimm ára að aldri. Hergé var auðvitað kunnastur fyrir hinar víðfrægu Tinna bækur sínar …

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN6. mars, 20206. mars, 2020
Fánýtur myndasögufróðleikur

152. ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA

28. febrúar 2020

Í færslu þessa föstudags ætlar SVEPPAGREIFINN aðeins að rýna í efni sem er reyndar töluvert algengara og rótgrónara í myndasögum en margir gera sér grein fyrir. Eflaust hljómar það fráhrindandi fyrir einhverja þegar SVEPPAGREIFINN er farinn að fjalla u…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN28. febrúar, 202028. febrúar, 2020
Hergé

146. MAGNSTEINN MÚRARAMEISTARI OG FRÚ SLEGGJA

17. janúar 2020

Eitt af einkennum teiknimyndasagna er hinn ýkti hetjuheimur aðalsöguhetjanna. Þær eru jú einu sinni myndasöguhetjur. Flestar þeirra hafa yfir að ráða hugdirfsku af einhverju tagi þar sem hetjuskapur þeirra nýtist í baráttu við misindismenn af ýmsu tagi…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN17. janúar, 202017. janúar, 2020
Hús og híbýli

141. MEÐ ELDFLAUG Á NÁTTBORÐINU

13. desember 2019

Það er ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem finna má á hinu stórsniðuga Interneti sem tröllriðið hefur heimsbyggðinni að undanförnu. SVEPPAGREIFANUM gagnast þetta áðurnefnda fyrirbæri til dæmis töluvert við vinnu sína að bloggsíðu sinni, Hrakförum og h…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. desember, 201910. febrúar, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.