Á annan veg

Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar

11. september 2023

Á Skjald­borg ferð­ast mað­ur til Pat­reks­fjarð­ar og það­an til Moskvu og Mjan­mar, á sjó­inn, til Tálkna­fjarð­ar og í greni Hagaljóns­ins sjálfs. En kannski mest inn­ávið. Á þess­ari há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda eru menn í sjálf­skoð­un þessa dag­ana, en finna sig auð­vit­að á Skjald­borg, und­ir vök­ulu eft­ir­liti hafs­ins og krumma. Og svo voru verð­laun­in – Heima­leik­ur­inn fékk […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aladdin

Vísundahipsterinn fer á þing

7. janúar 2021

Neró lék á fiðlu á meðan Róm brann. Ég veit ekki meira, veit ekki hvaða lag hann lék, veit ekki hvernig kviknaði í borginni, hverjar afleiðingarnar urðu, hvernig slökkvistarfið gekk. Nei, eina sem lifði af í heimsvitundinni var að hann spilaði á fiðlu. Restina þurfum við flest að gúgla. Og þegar fall ameríska heimsveldisins verður […]

Hljóðskrá ekki tengd.