Jæja, þetta er orðið gott. Ég er búin að vera að gera þessa tilraun síðustu rúmar sex vikur, að lifa eingöngu á því sem ég átti til þegar ég fór í einangrun, og það er satt að segja búið að vera mjög skemmtilegt, ekki síst eftir að hráefnin fóru að klárast eitt af öðru og […]
timjan
Það eyðist sem af er tekið
17. apríl 2020
Í gær voru fimm vikur síðan einangrunin byrjaði og ég keypti síðast eitthvað í matinn. Reyndar vissi ég ekki þá að ég myndi fara í einangrun, ég fór heim úr vinnunni af því að ég var eitthvað slöpp en ætlaði svo að mæta í vinnu daginn eftir. Keypti þess vegna ekkert sérstaklega inn fyrir sóttkví […]
Hljóðskrá ekki tengd.
Balsambaunir
15. apríl 2020
Ég hef reynt, í þessar bráðum fimm vikur, að elda nokkuð jöfnum höndum kjötrétti, fiskrétti (eða a.m.k. rétti með einhverju fiskmeti í) og svo grænmetisrétti, sem hafa verið ýmist vegan eða ekki, en það hefur þó fremur verið tilviljun hvort svo hefur verið, ég er ekkert sérstaklega vegan þótt ég eldi oft rétti sem vill […]
Hljóðskrá ekki tengd.