Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra bókmennta og hefur verið hælt sem einni af bestu nóvellum bókmenntasögunar. Goethe skrifaði bókina ungur að aldri en leikrit hans, meistaraverkið Fást, v…
Þýskaland

Dórótea brýtur gítar
13. febrúar 2021
Það er kertaljósatemmning á settinu, ljósakrónan á bak við Phoebe kastar gylltum bjarma á ljóst hár söngkonunnar og hún syngur um Þýskaland og Texas, en fljótlega kemur í ljós að þetta eru dagdraumar, mögulega með hjálp rafrænna ljósmynda, mynda og landakorta í tölvunni. Somewhere in Germany, but I can’t place it Man, I hate this […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Draumkenndar rúmfræðimyndir Lorenz Stöer, 1567
12. ágúst 2020
Lorenz Stöer var teiknari sem bjó í Nürnberg á 16. öld. Hann skildi eftir sig merkilega kennslubók sem út kom um 1567. ‘Geometria et Perspectiva’ inniheldur 11 tréskurðarmyndir sem ætlaðar voru sem sýnidæmi fyrir listamenn sem stunduðu skreytingar á byggingum og húsgögnum. Teikningarnar eru undarlega nútímalegar og sýna draumkenndar senur þar sem rúmfræðileg form birtast […]
Hljóðskrá ekki tengd.