Fine Sendel

Ertu aðalpersóna í þínu lífi?

17. ágúst 2022

Í hópmyndum tökum við oftast fyrst eftir þeim sem eru í miðjunni, þeim sem hleypur fremst eða þeim sem er í fókus. Í stórmyndum er kreditlistinn ógnarlangur og leikararnir skipta jafnvel hundruðum, samt munum við oftast bara eftir örfáum þeirra. Ekki öllum þessum sem sátu bara í lestum og strætóum og vinnustöðum og voru í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1991

Ástarsaga úr eldfjöllunum

3. ágúst 2022

„Þetta eru Katia og Maurice Krafft. Árið er 1991, dagsetningin er 2 júní. Á morgun rennur þeirra hinsti dagur upp.“ Svona byrjar Ástarsaga úr eldfjöllunum, Fire of Love, heimildamynd um eldfjallafræðingshjónin Katiu og Maurice, sem voru fræg á sínum tíma fyrir að eltast við eldfjöll heimsins. Hvernig þau kynntust er óljóst, myndin fullyrðir ekkert en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1. maí

Frá Berlín til Auschwitz

29. júní 2021

Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Föstudagslagið

Dórótea brýtur gítar

13. febrúar 2021

Það er kertaljósatemmning á settinu, ljósakrónan á bak við Phoebe kastar gylltum bjarma á ljóst hár söngkonunnar og hún syngur um Þýskaland og Texas, en fljótlega kemur í ljós að þetta eru dagdraumar, mögulega með hjálp rafrænna ljósmynda, mynda og landakorta í tölvunni. Somewhere in Germany, but I can’t place it Man, I hate this […]

Hljóðskrá ekki tengd.
16. öld

Draumkenndar rúmfræðimyndir Lorenz Stöer, 1567

12. ágúst 2020

Lorenz Stöer var teiknari sem bjó í Nürnberg á 16. öld. Hann skildi eftir sig merkilega kennslubók sem út kom um 1567. ‘Geometria et Perspectiva’ inniheldur 11 tréskurðarmyndir sem ætlaðar voru sem sýnidæmi fyrir listamenn sem stunduðu skreytingar á byggingum og húsgögnum. Teikningarnar eru undarlega nútímalegar og sýna draumkenndar senur þar sem rúmfræðileg form birtast […]

Hljóðskrá ekki tengd.