Afdráttarlaust

Meira

24. maí 2019

Á mörkum mennskunnar   Skáldsögunni Meira eftir tyrkneska rithöfundinn Hakan Günday verður kannski best lýst með orðinu „linnulaus“. Hún byrjar sem ein allsherjar skelfing – hinn níu ára gamli Gaza aðstoðar föður sinn Ahad við að smygla flóttamönnum til vesturlanda og fer með þá einsog níu ára drengir annars staðar leika sér með mauraþúfur – og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Að læra að skilja veturinn, eða múmínálfurinn sigrast á fordómum

5. apríl 2019

Á síðustu vikum hef ég dundað mér við að lesa allar bækurnar um múmínálfana sem komnar eru út á íslensku, það er að segja textabækurnar en ekki myndasögurnar (ég á þær eftir). Innblásturinn var ný múmínbók sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra en í henni eru þrjár sögur, Halastjarnan og Pípuhattur galdrakarlsins, … Lesa áfram Að læra að skilja veturinn, eða múmínálfurinn sigrast á fordómum

Hljóðskrá ekki tengd.
2016

Mundu, líkami

18. janúar 2017

Í lok október varð ég fyrir hýrri hugljómun og ákvað að hella í mig kaffi og vekja Kynvillta bókmenntahornið til lífsins. Síðan hefur ekkert gerst á þessum vettvangi en ég hef þó drukkið ótæpilega mikið kaffi og skrifað ýmislegt annað. Ég er líka komin á þá skoðun að það sé óáhugavert og stundum óþægilegt að … Lesa áfram Mundu, líkami

Hljóðskrá ekki tengd.