Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á íslensku, í þýðingu Ingunnar Snædal. Í Jólasvíninu segir frá Jack, sem elskar Día sinn, lítinn og tættan taugrís sem hefur fylgt honum allt frá fæðingu. Líf Ja…
Þýdd barnabók
Saumastúlkurnar fjórar og refillinn
25. mars 2021
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og er því 33 ára gömul. En hún er nýkomin út á íslensku í frábærri þýðingu Steinunnar Jónu Sveinsdóttur. Þýðing bókarinnar er einstaklega vel heppnuð, að mínu…
Hljóðskrá ekki tengd.
Fróði sóði í lengri sögu
16. mars 2021
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók, þar sem Fróði sleikir hunda, pissar í blómabeð, borar í nefið og BORÐAR horið (hér þurfti alltaf að hrylla sig ægilega yfir ógeðinu). Í bókinni er endurtek…
Hljóðskrá ekki tengd.