Nú eru liðnar sex vikur síðan ég keypti síðast eitthvað matarkyns og það er, ykkur að segja, búinn að vera býsna skemmtilegur tími af því að ég er búin að gera svo mikið af því sem mér þykir skemmtilegast – hugsa um mat, fá hugmyndir, gera tilraunir með mat, elda og auðvitað borða góðan mat […]