Þrot eftir Heimi Bjarnason er í 7. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi, en heildaraðsókn er komin yfir þúsund gesti. Berdreymi er enn í sýningum og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 9,473 eftir 14. sýningarhelgi.
Þrot

Tökustjóri ÞROTS ræðir stíl myndarinnar
2. ágúst 2022
Bíómyndin Þrot eftir Heimi Bjarnason er í sýningum þessa dagana. Í stuttri klippu ræðir Nicole Goode tökustjóri stíl myndarinnar.
Hljóðskrá ekki tengd.