Þrívíddarprentun

Símastandur á hljómborð (þrívíddarprent)

13. febrúar 2022

Eldri sonurinn er að æfa sig á hljómborðinu sínu með forriti sem heitir Simply Piano. Hann þarf því að hafa símann sinn þar sem hann getur séð hann. En hvernig á að gera það? Lukkulega var ég rétt að klára uppfærslu á þrívíddarprentaranum mínum. Á Thingiverse fann ég hlut sem hægt er að smella á … Halda áfram að lesa: Símastandur á hljómborð (þrívíddarprent)

Hljóðskrá ekki tengd.
Þrívíddarprentun

Gráskallakastalateningaturn

14. desember 2019

Ég á þrívíddarprentara. Ég prenta mest af hagnýtum hlutum, festingum og slíku. Stundum hanna ég eitthvað en oftast snýst það bara um að sameina tvö módel í eitt. Áhugaverðasti vefurinn fyrir eigendur þrívíddarprentara er Thingiverse. Þar getur maður fundið ótal módel til prentunar. Ég hef prentað ýmislegt þaðan og það á líka við um teningaturninn … Halda áfram að lesa: Gráskallakastalateningaturn

Hljóðskrá ekki tengd.