Eldri sonurinn er að æfa sig á hljómborðinu sínu með forriti sem heitir Simply Piano. Hann þarf því að hafa símann sinn þar sem hann getur séð hann. En hvernig á að gera það? Lukkulega var ég rétt að klára uppfærslu á þrívíddarprentaranum mínum. Á Thingiverse fann ég hlut sem hægt er að smella á … Halda áfram að lesa: Símastandur á hljómborð (þrívíddarprent)
Þrívíddarprentun

Gagnlegir þrívíddarprentaðir hlutir
27. október 2020
Ég hef átt þrívíddarprentara í eitt og hálft ár eða svo. Mér finnst einna skemmtilegast að prenta einfalda gagnlega hluti. Þetta eru nokkur dæmi um það. Sumt kemur af Thingiverse, sumu hef ég breytt til að það passi og síðan er sumt ég hef teiknað upp frá grunni.
Hljóðskrá ekki tengd.
Gráskallakastalateningaturn
14. desember 2019
Ég á þrívíddarprentara. Ég prenta mest af hagnýtum hlutum, festingum og slíku. Stundum hanna ég eitthvað en oftast snýst það bara um að sameina tvö módel í eitt. Áhugaverðasti vefurinn fyrir eigendur þrívíddarprentara er Thingiverse. Þar getur maður fundið ótal módel til prentunar. Ég hef prentað ýmislegt þaðan og það á líka við um teningaturninn … Halda áfram að lesa: Gráskallakastalateningaturn
Hljóðskrá ekki tengd.