Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Þriðji póllinn

A Song Called Hate

Konur keyra áfram grósku í heimildamyndum

26. apríl 2021

„Það er skemmtilegt að svo virðist sem hópur öflugra kvenna keyri áfram heimildamyndasenuna hér á Íslandi,“ segir Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar íslands meðal annars í samtali við Business Doc Europe.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. apríl, 2021
Á móti straumnum

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

28. desember 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. desember, 2020
Anní Ólafsdóttir

Sjónvarpið læst inni í skáp til að virkja hugmyndaflugið

15. nóvember 2020

Anní Ólafsdóttir, annar leikstjóra Þriðja pólsins, er í viðtali við DV þar sem hún ræðir um myndina, framtíðarplön og annað.
The post Sjónvarpið læst inni í skáp til að virkja hugmyndaflugið first appeared on Klapptré.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2020
Á móti straumnum

Lestin um ÞRIÐJA PÓLINN og Á MÓTI STRAUMNUM: Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum

11. október 2020

Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildamyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir í Lestinni á Rás 1.
The post

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. október, 2020
Andri Snær Magnason

[Stikla] ÞRIÐJI PÓLLINN opnunarmynd RIFF 2020

2. september 2020

Heimildamyndin Þriðji póllinn eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur verður opnunarmynd RIFF í ár. Myndin verður frumsýnd í Háskólabíói 24. september þegar hátíðin verður sett í sautjánda sinn. Sena dreifir myndinni sem verður tekin til almennra …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. september, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.