Á Skjaldborg ferðast maður til Patreksfjarðar og þaðan til Moskvu og Mjanmar, á sjóinn, til Tálknafjarðar og í greni Hagaljónsins sjálfs. En kannski mest innávið. Á þessari hátíð íslenskra heimildamynda eru menn í sjálfskoðun þessa dagana, en finna sig auðvitað á Skjaldborg, undir vökulu eftirliti hafsins og krumma. Og svo voru verðlaunin – Heimaleikurinn fékk […]

Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar
11. september 2023
Hljóðskrá ekki tengd.