„Ef þú eyðir viku í Kína skrifarðu skáldsögu, ef þú ert í mánuð skrifarðu smásögu, ef þú ert í ár skrifarðu ljóð og ef þú ert í tíu ár skrifarðu ekki neitt.“ Þessi spakmæli gamals bókmenntakennara míns mætti kannski alveg færa yfir á Ísland með því einu að skipta Kína út fyrir landsbyggðina; hópur Reykvískra […]
Þórshöfn
Færeyska kófóperan um að vaska hendur
13. apríl 2020
Það er vissulega snúið að meta hvaða þjóðir hafa staðið sig best í að takast á við kófið mikla – en það er hins vegar alveg ljóst að Færeyingar eru að rústa Íslendingum þegar kemur að opinberum kófslögum. Íslendingar fóru útjöskuðustu og algengustu leiðina með því að semja nýjan texta við gamalt lag og safna […]
Hljóðskrá ekki tengd.