Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.

Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson hlaut tvenn verðlaun á Vienna Independent Film Festival sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin var valin besta kvikmyndin og handrit Guðmundar Óskarssonar var valið besta handritið.
„Þröngur rammi myndarinnar gerir að verkum að áherslan er öll á persónurnar og þær eru báðar grípandi og vel leiknar,“ segir Gunnar Theódór Eggertsson meðal annars í Lestinni á Rás 1 um Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson.
„Fráhvarf frá fyrri verkum leikstjórans og færir tráma og fjölskylduharm inn í hlýjan yl Hveragerðiskrúttsins en vandasamt er ná slíkri blöndu réttri,“ skrifar Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðið um Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson….
„Ósköp falleg og mannleg mynd um tvær týndar sálir sem mætast í óvænt í Hveragerði þar sem þær komast að mikilvægi þess að rækta garðinn sinn,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í umsögn sinni í Fréttablaðinu um Þorpið í bakgarði…
Hvernig á að vera klassa drusla er í sjötta sæti aðsóknarlistans eftir fimmtu helgi.
Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson er frumsýnd í dag. Guðmundur Óskarsson skrifar handrit og framleiðir ásamt Marteini. Laufey Elíasdóttir og breski leikarinn Tim Plester fara með aðalhlutverk.
Kvikmynd Marteins Þórssonar, Þorpið í bakgarðinum, verður frumsýnd í Senubíóunum þann 19. mars. Stikla og plakat myndarinnar hafa verið opinberuð.
Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…