Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Þorkell Harðarson

Allra síðasta veiðiferðin

Morgunblaðið um ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Slagsmál, ríðingar, fyllerí

13. apríl 2022

„Þegar öllu er á botninn hvolft, fínasta skemmtun þó fyrsta myndin hafi verið öllu betri,“ segir Helgi Snær Sigurðsson í Morgunblaðinu um Allra síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. apríl, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

Lestin um ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Slompaðir tittlingar teygðir í allar áttir

26. mars 2022

Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar segir Allra síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson höggva í sama knérunn og fyrirrennarinn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. mars, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

Hvernig gera skal fjórar bíómyndir á tveimur árum samkvæmt Markelsbræðrum

24. mars 2022

Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson hafa á síðustu tveimur árum sent frá sér fjórar bíómyndir sem allar hafa notið velgengni í kvikmyndahúsum þrátt fyrir heimsfaraldur. Hverskonar reynsla var þetta og hvað nú?

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásgrímur Sverrisson24. mars, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

Sýningar hefjast á ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINNNI í dag

18. mars 2022

Sýningar hefast á gamanmyndinnni Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson í dag 18. mars. 

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

[Stikla] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN frumsýnd 18. mars

3. febrúar 2022

Stikla kvikmyndarinnar Allra síðasta veiðiferðin eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson er komin út. Myndin verður frumsýnd 18. mars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré3. febrúar, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

[Plakat] ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN væntanleg í mars

23. janúar 2022

Kvik­mynd­in Allra síðasta veiðiferðin verður frum­sýnd í kvik­mynda­hús­um fyrri hluta mars­mánaðar. Þetta er sjálf­stætt fram­hald af gam­an­mynd­inni vinsælu Síðasta veiðiferðin.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. janúar, 2022
Ásgrímur Sverrisson

Þáttaröðin ÍSLAND: BÍÓLAND nú fáanleg á streymisveitunni Uppkast

19. janúar 2022

Ísland: bíóland, þáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda frá byrjun tuttugustu aldar til okkar tíma, er nú fáanleg á streymisveitunni Uppkast.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. janúar, 2022
Ásgrímur Sverrisson

Lokaþáttur ÍSLANDS: BÍÓLANDS – staðan nú og horfurnar framundan

20. maí 2021

Í tíunda og síðasta þætti Íslands: bíólands verður meðal annars fjallað um ýmsar þær nýlegu kvikmyndir sem hafa vakið meiri athygli á alþjóðlegum vettvangi en nokkru sinni fyrr.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. maí, 202120. maí, 2021
Ásgrímur Sverrisson

ÍSLAND: BÍÓLAND og baráttan fyrir auknum hlut kvenna í kvikmyndagerð

13. maí 2021

Á seinni hluta annars áratugarins fjölgaði loks í hópi kvenkyns kvikmyndahöfunda. Í níunda þætti Íslands: bíólands verður meðal annars fjallað um myndir þeirra og baráttuna fyrir auknum hlut kvenna í kvikmyndagerð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. maí, 202113. maí, 2021
Arndís Hrönn Egilsdóttir

[Stikla] SAUMAKLÚBBURINN frumsýnd 2. júní

18. mars 2021

Saumaklúbburinn, fyrsta bíómynd Göggu Jónsdóttur, verður frumsýnd 2. júní. Stikla myndarinnar er hér.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. mars, 202130. maí, 2021
Ásgrímur Sverrisson

Ný stikla þáttaraðarinnar ÍSLAND: BÍÓLAND

9. mars 2021

Ný stikla þáttaraðarinnar Ísland: bíóland er komin út og má skoða hér. Þættirnir hefja göngu sína á RÚV sunnudaginn 14. mars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. mars, 2021
Ásgrímur Sverrisson

[Stikla, plakat] ÍSLAND: BÍÓLAND hefst á RÚV 14. mars

2. mars 2021

Ísland: bíóland er þáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda frá byrjun tuttugustu aldar til okkar tíma. Þættirnir hefja göngu sína í RÚV sunnudaginn 14. mars. Stikla og plakat þáttanna hafa verið opinberuð.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré2. mars, 2021
Allra síðasta veiðiferðin

ALLRA SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN tekin upp í júní

1. mars 2021

Markelsbræður og aðrir aðstandendur Síðustu veiðiferðarinnar hafa nú boðað framhaldsmynd, Allra síðustu veiðiferðina. Stefnan er að hefja upptökur í júní. Morgunblaðið segir frá.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. mars, 2021
Bransinn

SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN endurgerð í Rúmeníu

26. september 2020

Markelsbræður, Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson, hafa skrifað undir samning við rúmenska framleiðslufyrirtækið Midnight Sun Film um endurgerð kvikmyndar þeirra, Síðasta veiðiferðin. Fyrirhugað er að tökur í Rúmeníu hefjist síðla ár……

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. september, 2020
Bíó (hlaðvarp mbl.is)

Hvernig Markelsbræður fundu leið að settu marki

20. ágúst 2020

Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu ræðir við Þorkel Harðarson um velgengni Síðustu veiðiferðarinnar og Ömmu Hófí, sem og frekari fyrirætlanir þeirra Markelsbræðra….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. ágúst, 2020
Nordic Film and TV News

Markelsbræður um SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Fólk þyrstir í að hlæja

23. júní 2020

Nordic Film and TV News ræðir við Markelsbræður um velgengni Síðustu veiðiferðarinnar, en myndin er nú kynnt á markaðinum í Cannes sem fram fer á netinu og tekur þátt í Kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í ágúst….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré23. júní, 2020
Ásgeir H. Ingólfsson

Menningarsmygl um SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Ferskur andblær í okkar ágæta kvikmyndasumar

13. maí 2020

„Einfaldlega ein besta íslenska mynd síðustu ára og ég get ekki beðið eftir að senda gagnrýnendavini mína erlendis á hana þegar hún fer á flakk,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson á Menningarsmyglinu um Síðustu veiðiferðina eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. maí, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.