Bíómyndin The Damned í leikstjórn Þórðar Pálssonar hefur fengið 250 þúsund pund, eða tæpar 43 milljónir króna, frá UK Global Screen Fund sem fjármagnar evrópsk samframleiðsluverkefni.

Bíómynd Þórðar Pálssonar THE DAMNED fær fjármögnun frá Bretlandi
25. nóvember 2022
Hljóðskrá ekki tengd.