Fyrsti þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, þriðjudagskvöld. Því er rétt að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Kári Liljendal Hólmgeirsson leikstýrir fyrsta ljóðamyndbandinu á Ljóðamála þetta árið. Hann nam kvikmyndagerð í New York Film Academy og er núna tækni- og útsendingarstjóri hjá N4 og […]
Þórbergur Þórðarson

Blæbrigði og nostur í verkum Ósvaldar Knudsen
13. júní 2021
Á þeirri afbragðs efnisveitu Ísland á filmu, sem Kvikmyndasafn Íslands rekur, má meðal annars finna 24 mínútna perlu Ósvaldar Knudsen um Halldór Kiljan Laxness frá 1962 og ber sama nafn.
Hljóðskrá ekki tengd.