Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Þórarinn Þórarinsson

Fréttablaðið

Fréttablaðið um LEYNILÖGGU: Strákarnir skemmta sér og öðrum í löggu og bófa

30. október 2021

„Heldur dampi í hasar og djóki þannig að þversagnakenndar tilraunir með íróníu týnast í dekkjareyk og kúlnahríð,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Leynilöggu Hannesar Þórs Halldórssonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. október, 202130. október, 2021
Dýrið

Fréttablaðið um DÝRIÐ: Stórundarleg og stórmerkileg

1. október 2021

Dýrið er stór­undar­leg og stór­merki­leg lítil en samt svo stór kvik­mynd sem stendur auð­veld­lega undir allri já­kvæðu at­hyglinni með því að brenna sig svo seig­fljótandi hægt inn í vitund á­horf­andans að hann með­tekur möglunar­laust öll þau undu…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. október, 20211. október, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um KÖTLU: Margt býr í öskunni

24. júní 2021

„Magnað útlit og sterkur leikhópur ramma áhugaverða sögu svo vel inn að smávægilegir hnökrar hverfa sársaukalítið undir öskulagið,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þáttaröðina Kötlu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. júní, 202124. júní, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um SAUMAKLÚBBINN: Ágætis gamanmynd en ódýrar lausnir

11. júní 2021

„Alveg á­gætis gaman­mynd sem rennur út í heldur ó­dýrar lausnir,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Saumaklúbbinn eftir Göggu Jónsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré11. júní, 202111. júní, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um HÁLFAN ÁLF: Álfagaldur

30. maí 2021

„Vekur trega og gleði á víxl í einföldu en um leið margræðu listaverki sem er eitthvað annað og miklu meira en heimildarmynd í nokkrum hefðbundnum skilningi,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um Hálfan álf eftir Jón Bjarka Magnússon….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. maí, 202130. maí, 2021
Alma

Fréttablaðið um ÖLMU: Hug­hrífandi, al­ís­lensk, got­nesk mar­tröð

14. maí 2021

„Snæ­fríður Ingvars­dóttir ber uppi marg­brotið og ljóð­rænt lista­verk Kristínar Jóhannes­dóttur, sem eins og endra­nær gerir miklar kröfur til á­horf­enda sem lík­lega upp­skera mest með því að reyna að skynja Ölmu frekar en skilja,“ skrifar Þórarinn…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. maí, 202114. maí, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um SYSTRABÖND: Kvenlegur harmleikur

16. apríl 2021

„Öflugar leik­konur fara á kostum í sér­lega bita­stæðum hlut­verkum í þátta­röðinni Systra­bönd sem kallar á hám­horf þar sem for­vitni um af­drif per­sóna vegur þyngra en undir­liggjandi spennan í kringum glæpinn sem keyrir at­burða­rásina á­fram,“ s…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré16. apríl, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM: Birtíngur í bak­garðinum

25. mars 2021

„Ósköp fal­leg og mann­leg mynd um tvær týndar sálir sem mætast í ó­vænt í Hvera­gerði þar sem þær komast að mikil­vægi þess að rækta garðinn sinn,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í umsögn sinni í Fréttablaðinu um Þorpið í bakgarði…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. mars, 2021
Fréttablaðið

Fréttablaðið um RÁÐHERRANN: Geð­veikin reddar ráð­herranum

10. nóvember 2020

„Ráð­herrann er svo­lítið reikull og rót­laus þar sem góð grunn­hug­mynd að fal­legri pólitískri fanta­síu líður fyrir hnökra í hand­riti, teygðan lopa og hæga fram­vindu en allt stein­liggur þetta í mögnuðum enda­sprettinum þegar geð­veikin tekur öll …

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré10. nóvember, 2020
Fréttablaðið

Fréttablaðið um JARÐARFÖRINA MÍNA: Vetrar­sól­hvörf í lífi leiðin­legs manns

15. apríl 2020

„Virki­lega vel gerðir, nota­legir og skemmti­legir þættir þar sem harmur og grín vega hár­fínt salt þannig að út­koman er eigin­lega bara ó­geðs­lega krútt­leg,“ segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þættina Jarðarförin mín í leikstjórn Kristó…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. apríl, 2020
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.