barnabækur

Rím og roms fyrir börn

22. apríl 2021

Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar sk…

Hljóðskrá ekki tengd.
A Good Man is Hard To Find

Smyglari vikunnar: Víetnamskar furðuverur, skilnaðir og jarðarför

16. nóvember 2020

Kristján Hrafn Guðmundsson gaf nýlega út sitt fyrsta smásagnasafn, Þrír skilnaðir og jarðarför, sem hafði fengið nýræktarstyrk bókmenntasjóðs í fyrra. Kristján Hrafn er bókmenntafræðingur og grunnskólakennari, sem kennir aðallega íslensku en einnig smá heimspekilega samræðu og kvikmyndalæsi í Garðaskóla í Garðabæ, auk þess að leggja stund á mastersnám í bókmenntafræði. Þá var hann menningarblaðamaður á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntaform

Að vera samtíða sér

29. apríl 2020

Bókmenntirnar eru í kreppu en skáldskapurinn blómstrar á okkar stafrænu fordæmalausu tímum. Á síðustu misserum hafa ljóðskáld í vaxandi mæli nýtt sér Netið og samfélagsmiðla til að ná til lesenda og hafa þannig áhrif á heiminn. Hér á landi hefur Birgitta Jónsdóttir verið meðal brautryðjenda, með síðum á borð við Poetry in All Shapes and […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Erlend Loe

Allt á uppleið hjá Loe

21. apríl 2020

Norski rithöfundurinn Erlend Loe þótti óvenju fyndinn höfundur þegar hann sendi frá sér bækurnar Ofurnæfur (sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo vel á íslensku) og Maður og elgur sem kom út árið 2007 hjá neonklúbbi Bjarts í fyrirtaks þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Síðustu þrettán ár hafa ekki komið út bækur eftir norðmanninn á Íslandi. Sumum finnst líka […]

Hljóðskrá ekki tengd.