Fyrir okkur fastagestina á Berlinale kvikmyndahátíðinni var hátíðin í ár nett sjokk. Hið sögufræga en uppavædda Potsdamer Platz, höfuðvígi hátíðarinnar, er afskaplega draugalegt miðað við fyrri ár, ófáir staðir eru að nýta tækifærið til framkvæmda og ekkert er á sama stað og síðast. Það þarf þrjár bólusetningar og próf á hverjum degi til að komast […]
Þóra Hilmarsdóttir

Þóra Hilmarsdóttir meðal leikstjóra breskrar þáttaraðar
Leikstjórinn Þóra Hilmarsdóttir leikstýrir um þessar mundir bresku þáttunum The Rising. Þættirnir eru framleiddir af Sky Studios. Þóra leikstýrði tveimur þáttum af Broti og einum þætti af Netflix-þáttaröðinni Kötlu sem er væntan…

[Kitla] Þáttaröðin KATLA kemur á Netflix 17. júní
Þáttaröðin Katla í leikstjórn Baltasars Kormáks, Þóru Hilmarsdóttur og Barkar Sigþórssonar kemur út á Netflix þann 17. júní næstkomandi. Kitla verksins var frumsýnd í dag.

Fyrstu rammarnir úr KÖTLU
Netflix hefur sent frá sér nokkrar ljósmyndir úr þáttaröðinni Kötlu, sem væntanleg er á efnisveituna fljótlega. Baltasar Kormákur framleiðir þættina og leikstýrir einnig ásamt Þóru Hilmarsdóttur og Berki Sigþórssyni.

Tökur standa yfir á nýrri syrpu STELLU BLÓMKVIST
Þessa dagana standa yfir tökur á annarri syrpu þáttaraðarinnar Stella Blómkvist. Sagafilm framleiðir fyrir Sjónvarp Símans og Viaplay.
The post Tökur standa yfir á nýrri syrpu STELLU BLÓMKVIST first appeared on Klapptré.