elítismi

Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann

3. maí 2020

Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan lítill tilgangur í að böðlast áfram í einhverju sem maður hefur ekki gaman af, jafnvel þótt eitthvað skemmtilegt kunni að bíða á blaðsíðu 900. Þessa reglu sveik ég þó nýlega — eða ekki svo nýlega, miðað við þann […]

Hljóðskrá ekki tengd.
bókabúðir

Fall ættarveldisins

28. apríl 2020

Árið 1901 skrifaði Thomas Mann ættarsögu Buddenbrooks, kaupmannafjölskyldu frá Lübeck í Þýskalandi. Þetta er litrík saga fjögurra ættliða. Sama ár og þessi mikla ættarsaga kom út var bókabúð Arnold Busck stofnuð og er saga hennar því orðin nær 120 ára og nær yfir fjóra ættliði. Á 120 árum hefur keðjan vaxið jafnt og þétt og […]

Hljóðskrá ekki tengd.