Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra hinsegin rithöfunda. Rithöfundarnir voru meira að segja uppi á svipuðum tíma, en lifðu og störfuðu hvor í sínu horni hins vestræna heims: Hinn norður-þýski …
Thomas Mann
Ástir og örlög hins ógurlega herra Z
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og …

Bókin sem vill ekki láta lesa sig – Töfrafjallið eftir Thomas Mann
Það er almennt ágæt regla að henda frá sér bókum sem manni þykja leiðinlegar. Það er allajafnan lítill tilgangur í að böðlast áfram í einhverju sem maður hefur ekki gaman af, jafnvel þótt eitthvað skemmtilegt kunni að bíða á blaðsíðu 900. Þessa reglu sveik ég þó nýlega — eða ekki svo nýlega, miðað við þann […]

Fall ættarveldisins
Árið 1901 skrifaði Thomas Mann ættarsögu Buddenbrooks, kaupmannafjölskyldu frá Lübeck í Þýskalandi. Þetta er litrík saga fjögurra ættliða. Sama ár og þessi mikla ættarsaga kom út var bókabúð Arnold Busck stofnuð og er saga hennar því orðin nær 120 ára og nær yfir fjóra ættliði. Á 120 árum hefur keðjan vaxið jafnt og þétt og […]