Höfuðborgarsvæðið

Grýla, Leppalúði og Vísur og skvísur

4. desember 2021

Nú er aðventan gengin í garð komið að sunnudegi númer tvö á tímabilinu. En þá styttist líka í komu jólasveinanna. Tröllahjónin Grýla og Leppalúði eru von að koma við á Þjóðminjasafninu stuttu áður en jólasveinarnir, synir þeirra, koma af fjöllum … Lestu meira

The post Grýla, Leppalúði og Vísur og skvísur appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni

4. nóvember 2021

Það er svo margt áhugavert sem grípur fólk. Andlit eru þar á meðal enda muna flestir eftir athyglisverðum andlitum. Á Mannamyndasýningunni í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru ótal andlit sem gaman er að skoða. Elstu myndirnar eru um 400 ára gamlar teikningar … Lestu meira

The post Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið

1. október 2021

Hvernig vitum við það sem vitað er um lífið í gamla daga? Fólkið á Hofsstöðum á svörin við því. Fornleifafræðingar hafa nefnilega komist að ýmsu um líf þess og aðstæður. Það má sjá á sýningunni Saga úr jörðu, sem er … Lestu meira

The post Barnaleiðsögn um Þjóðminjasafnið appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn

4. september 2021

Hvernig líður tíminn á Þjóðminjasafni? Hvaða tón er þar að finna? Og hvaða lykt? Hvernig er að skoða umhverfið í gegnum litað spjald? Það er auðvitað alltof langt mál að ætla sér að fjalla hér um eðli tímans, alla liti … Lestu meira

The post Farið með litla ferðatösku um Þjóðminjasafn appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.