Aðventkirkjan

Tékklandsárin og rómantísk fyrri líf: Menningarvikan 18-24 september

18. september 2023

Leikhúsveturinn er að komast í gang með nýjum verkum eftir Maríu Reyndal og Marius van Mayenburg, verk tveggja íslenskra leikstjóra úr FAMU eru sýndar í Bíó Paradís og annar þeirra er að gefa út bók um Tékklandsárin og Sunna Gunnlaugs, Bríet og fleiri eru með tónleika. Þá verður hin yndislega Past Lives frumsýnd í Bíó […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á móti sól

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september

11. september 2023

Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Að halda þræði

Týnumst saman í Paradís: Menningarvikan 5-10 september

4. september 2023

Chet Baker gengur aftur í Bíó Paradís, ungir tónlistarlistamenn troða upp í Hörpu, vínilkaffi, fjölþjóðlegt bókmenntaspjall, frumsýning á verki Söruh Kane, nýtt dansverk og vínylkaffi er meðal helstu viðburða vikunnar. Menningarsmyglið flytur ykkur í fyrsta skipti menningardagatalið, þar sem farið verður yfir helstu viðburði komandi viku – með tenglum á mikilvægustu upplýsingar, Facebook-síður og miðasölusíður […]

Hljóðskrá ekki tengd.