Þjóðfræði

Allraheilagasta hrekkjavakan

30. október 2019

Ég hef núna tvisvar séð morgundaginn kallaðan allraheilagramessu. Augljóslega er það rangt. Kaþólikkar halda allraheilagramessu 1. nóvember. Halloween er stytting á „All Hallows’ Eve“ sem gæti útlagst sem aðfangadagskvöld allraheilagramessu. Halloween er náttúrulega aðlögun á keltneskri hátíð sem kallað samhain (en borið fram hér um bil sá(v)en af því að Írar eru klikk). Þar sem … Halda áfram að lesa: Allraheilagasta hrekkjavakan

Hljóðskrá ekki tengd.