Í pallborði á THIS Series sjónvarpshátíðinni í Árósum ræddu forstöðumenn norrænu kvikmyndastofnananna um kvikmyndir og sjónvarp á streymisöld og þörfina á skjótari og ítarlegri breytingum.

Skjótari ákvarðanir og meiri sveigjanleiki nauðsynlegur segja forsvarsmenn norrænu kvikmyndastofnananna
2. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.