Benedikt bókaútgáfa

Þerapistinn – óbærilega spennandi

8. ágúst 2020

Stundum dettur maður óvænt niður á bók sem fangar algjörlega alla athygli manns algjörlega. Oftar en ekki þegar þetta kemur fyrir hjá mér er það vegna þess að ég hef gleymt að taka með mér aukabók eitthvert og sit því uppi með bókina sem ferðafélagar mínir hafa klárað. Vissulega fæ ég bókina venjulega afhenta með […]

Hljóðskrá ekki tengd.