Við lifum á guðlausum tímum, allavega á vesturlöndum, og það birtist ágætlega í bíómyndum, þar sem myndir sem bókstaflega fjalla beint um kristni eða aðra trú verða sífellt sjaldgæfari – myndir sem voru Hollywood-stórmyndir langt fram yfir miðja síðustu öld. Kristin minni má vissulega finna víða, þótt það sé mjög mis-djúpt á þeim, sem er […]

Kristilegur bíódagur: Krossar, femínismi og falsprestar
6. október 2020
Hljóðskrá ekki tengd.