Það er 1. október 1989. Við erum stödd í gömlu Sovétríkjunum, þar sem ungur piltur blikkar unga stúlku í sundi. Það er rómans í loftinu á meðan miðaldra konur gera leikfimiæfingar í lauginni, en þegar stúlkan stingur sér til sunds fara óvæntir atburðir að gerast. Nánar tiltekið: þrátt fyrir að vera alls ekki ófrísk þá […]