Það er gaman að sjá gamlar músík-kempur koma með eitthvað splunkunýtt eftir langt hlé – og nýtt lag þeirra Kig & Husk fellur rækilega undir slík skemmtilegheit. Kig er væntanlega Frank Hall, þekktastur fyrir að spila með Ske, af því Husk er augljóslega Höskuldur Ólafsson úr Quarashi – sem einnig var með Frank í Ske […]
The Prague Coup

Valdarán, Norður-Kórea og geimhundurinn Laika
29. júní 2021
Árið er 1948 og við erum stödd í Vín eftirstríðsáranna. Bókin heitir Valdaránið í Prag, The Prague Coup, en titillinn er villandi að því leyti að við komumst ekki til Prag fyrr en í blálokin. Vín er ennþá í sárum eftir stríðið, skipt upp á milli bandamanna. Þar býr Elizabeth Montagu, sem er sögumaður okkar […]
Hljóðskrá ekki tengd.