Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]
The Murder of Fred Hampton

Morðið á Fred Hampton
7. júní 2020
Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]
Hljóðskrá ekki tengd.