Hér er örlítil tölfræði um myndirnar átta sem voru tilnefndar sem besta myndin á síðustu Óskarsverðlaunum: Í þremur þeirra búa aðalpersónurnar, allavega í upphafi myndar, í húsbíl. Til viðbótar býr þrítug aðalpersóna Promising Young Woman ennþá heima hjá foreldrunum, aðalpersóna The Father er hreinlega ekki alveg viss hvar hann býr og enn verri örlög en […]
The Father

Krúnudjásn á mögnuðum ferli Anthony Hopkins
21. apríl 2021
Draumar eru oft einkennilegir. Þá skortir oft og tíðum röklega framvindu. Gott dæmi er draumur sem mig dreymir stundum, þar sem ég bý í einkennilegri blöndu margra fyrrum heimila, í húsi sem er í mörgum borgum og bæjum í senn og bý jafnt með meðleigjendum fullorðinsáranna sem foreldrum og systkinum bernskunnar og persónur og leikendur […]
Hljóðskrá ekki tengd.