Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…
Þagnarbindindi
Sársaukinn í þögninni
6. nóvember 2020
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi sem kemur nú út hjá Benedikt bókaútgáfu. Bókin er uppfull af prósaljóðum eða stuttum minningarleiftrum úr lífi ungrar konu sem er að ger…
Hljóðskrá ekki tengd.