Darrell Jónsson

Finnst, íslenskt og tékkneskt kvennapönk

3. júní 2022

Maður veit auðvitað lítið hverju maður á að búast við þegar maður mætir á tónleika hjá finnsku bandi í Helsinki sem maður hefur aldrei heyrt um – en þar sem mér var boðið af virðulegum menningarblaðamanni reiknaði ég með að þetta geti nú ekki verið svo slæmt. En svo reyndust þetta bara vera þrælmagnaðir tónleikar. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Baťa

Karlovy Vary 1: Hlauptu, Emil, hlauptu!

3. september 2021

Emil Zátopek er goðsagnakenndur hérna í Tékklandi, hefur ítrekað verið valinn besti hlaupari allra tíma hjá alþjóðlegum hlaupamiðlum og besti tékkneski íþróttamaðurinn á undan Navratílovu, Lendl, Jagr og Nedvěd. Síðarnefnda nafnbótin helgast kannski ekki hvað síst af því hann er tékkneskastur þeirra allra – nánast Svejkískur í tilsvörum og karakter – sem krystallast best í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Barack Obama

Ráðlagður dagskammtur af áfengi (2 bjórar = þessi pistill)

8. desember 2020

Hvernig er best að skrifa? Jú, með því að vakna klukkan sjö á morgnana og koma sér beint að verki, lifa eins og munkur, hvílast vel og halda í rútínuna. Þetta stendur allavega í flestum greinum um efnið – en stundum villast rómantísku sögurnar um óskabörn ógæfunnar inn í samræðurnar og við fáum stórkarlalegar sögur […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Agnieszka Holland

Kristilegur bíódagur: Krossar, femínismi og falsprestar

6. október 2020

Við lifum á guðlausum tímum, allavega á vesturlöndum, og það birtist ágætlega í bíómyndum, þar sem myndir sem bókstaflega fjalla beint um kristni eða aðra trú verða sífellt sjaldgæfari – myndir sem voru Hollywood-stórmyndir langt fram yfir miðja síðustu öld. Kristin minni má vissulega finna víða, þótt það sé mjög mis-djúpt á þeim, sem er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Aðgerðapakki

Menningarsmygl og farsóttir hugmyndanna

15. júlí 2020

Þegar landamærum er lokað verður smygl mikilvægara en nokkru sinni. Vegna þess að hugmyndirnar eru veirurnar sem þurfa að ferðast á milli landa, á milli sálna, á milli okkar. Góðu veirurnar, góðu hugmyndirnar. En það er auðvitað nóg af vondum veirum líka. Á ensku kallast það að slá í gegn á internetinu að go viral, […]

Hljóðskrá ekki tengd.