Á netinu (Alnetinu svo að lesendur Morgunblaðsins fylgi mér) er óendanlegt magn af þjónustum og kerfum sem gera eitt og annað missniðugt. Sum kerfi eru betri en önnur og allt það og sum þeirra hef ég vanið mig á að að nota mikið og ég gæti bara ekki án þeirra verið. Tvær þjónustur eru í … Halda áfram að lesa Ef þetta þá →
Tech
Listi – Tækjalisti #2
23. febrúar 2016
Tvö blogg á tveimur dögum! Hvað er eiginlega í vatninu á Kársnesinu? Það eru mörg tæki auglýst um heim allan sem það besta síðan skorið brauð en það er ekki alltaf svo að tæknin sé eins frábær og sagt er í glanstímaritum. Snjallúr Snjallúr er eitt af þeim tækjum sem að ég hef ekki enn … Halda áfram að lesa Listi – Tækjalisti #2 →
Hljóðskrá ekki tengd.