Áslaug Jónsdóttir

Hvítt, hvítt, hvítt | Variations of white

15. júlí 2022

Föstudagsblóm: Undrin eru alls staðar í grasinu, gleymd er óveðursbarinn sinan og éljagrá holtin. Veröldin er græn og þar eru faldar gersemar. Njótið sumarsins, góða helgi! Blooming and bursting in July: Although we could use more hours of sun in Iceland these days, the flowers bloom and nature stays awake all the short nights and long […]

Hljóðskrá ekki tengd.