Baltasar Kormákur var meðal þátttakenda í panel á nýafstaðinni Black Nights Film Festival í Tallinn þar sem rætt var um starfstækifæri í kvikmyndagerð fyrir nýliða. Wendy Mitchell hjá Screen stýrði umræðum.

Baltasar um ný tækifæri í sjónvarpi fyrir upprennandi hæfileikafólk
29. nóvember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.