Á annan veg

Skjaldborgartíminn: Mitt á milli Moskvu og Patreksfjarðar

11. september 2023

Á Skjald­borg ferð­ast mað­ur til Pat­reks­fjarð­ar og það­an til Moskvu og Mjan­mar, á sjó­inn, til Tálkna­fjarð­ar og í greni Hagaljóns­ins sjálfs. En kannski mest inn­ávið. Á þess­ari há­tíð ís­lenskra heim­ilda­mynda eru menn í sjálf­skoð­un þessa dag­ana, en finna sig auð­vit­að á Skjald­borg, und­ir vök­ulu eft­ir­liti hafs­ins og krumma. Og svo voru verð­laun­in – Heima­leik­ur­inn fékk […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Á rauðum sandi

Hátíðin sem hvarf í kófið

31. júlí 2020

Skjaldborg átti að byrja í dag. Hátíð íslenskra heimildamynda, en líka hátíð náttúru og ástar og pollsins í Tálknafirði og Sjóræningjahússins sem maður heimsækir helst reglulega jafnvel eftir að það fór á hausinn. Hátíð hins undurfagra vesturs og, fyrst og fremst, hátíð nándarinnar. Hátíð þar sem fáein hundruð skyldra sála koma saman og fá andlega […]

Hljóðskrá ekki tengd.