Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]
Systrabönd

Sagafilm endurnýjar þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar SYSTRABANDA
Sagafilm hefur endurnýjað þróunar- og dreifingarsamninga við Sky Studios í kjölfar velgengni þáttaraðarinnar Systrabönd. Samningurinn var fyrst gerður 2019.

Kristín Eiríksdóttir ræðir HYSTORY/SYSTRABÖND málið
Kristín Eiríksdóttir skáld segist hafa lært mikið um höfundarrétt á síðustu mánuðum, eftir að hún upplifði að hugverki sínu hefði verið stolið þegar þáttaröðin Systrabönd kom út. Hún segir það hafa komið sér á óvart hve sár sú lífsreynsla hafi í raun o…

SYSTRABÖND ekki byggð á HYSTORY
Höfundar og framleiðendur þáttaraðarinnar Systrabönd hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðna um möguleg likindi verksins við leikritið Hystory.

Morgunblaðið um SYSTRABÖND: Vandað til verka á öllum póstum
Silja Björk Huldudóttir hjá Morgunblaðinu skrifar um þáttaröðina Systrabönd (Sjónvarp Símans) og segir meðal annars: „Hér birtast okkur m.a. breyskar konur sem auðveldlega má hafa samúð með á sama tíma og gjörðir þeirra eru fordæmdar.“ Athugið að spill…

Fréttablaðið um SYSTRABÖND: Kvenlegur harmleikur
„Öflugar leikkonur fara á kostum í sérlega bitastæðum hlutverkum í þáttaröðinni Systrabönd sem kallar á hámhorf þar sem forvitni um afdrif persóna vegur þyngra en undirliggjandi spennan í kringum glæpinn sem keyrir atburðarásina áfram,“ s…

Mikil líkindi sögð með leikriti og þáttaröð: Tvö ólík verk segir leikstjóri þáttaraðarinnar, spark í magann segir leikskáldið
Kristín Eiríksdóttir rithöfundur og leikskáld flutti í gær pistil í Viðsjá á Rás 1 þar sem hún lýsir því að það hafi verið sem spark í maga að komast að því að þáttaröðin Systrabönd eru eins að efni til og upplagi eins og leikrit hennar Hystory….

Mikið áhorf á SYSTRABÖND
Þáttaröðin Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur birtist í heild sinni á efnisveitu Símans, Sjónvarp Símans Premium, um páskana. Síminn hefur gefið út að þáttaröðin hafi slegið áhorfsmet hjá miðlinum með yfir 210 þúsund spilanir á fyrstu dögunum….

Lestin um SYSTRABÖND: Brothættur og blákaldur raunveruleiki
„Vönduð persónusköpun yfirgnæfir brostnar væntingar til sögufléttunnar og áhorfendur sogast inn í virkni kvennanna, sem afhjúpar þær bæði sem breyskar og skeikular á sama tíma og þær reyna að bæta fyrir syndir sínar,“ segir Katrín Guðmundsdóttir gagnrý…

Silja Hauksdóttir og SYSTRABÖND: Landslagið að verða opnara gagnvart fjölbreytileika
Silja Hauksdóttir er í viðtali við Björk Eiðsdóttur hjá Fréttablaðinu um þáttaröðina Systrabönd sem verður frumsýnd um páskana í Sjónvarpi Símans.

Silja Hauksdóttir um SYSTRABÖND: Breyskar konur eru mitt uppáhald
Silja Hauksdóttir leikstjóri þáttaraðarinnar Systrabönd ræddi við Menninguna á RÚV á dögunum um verkið sem er væntanlegt í Sjónvarp Símans um páskana.

[Stikla] SYSTRABÖND frumsýnd í Sjónvarpi Símans um páskana
Stikla þáttaraðarinnar Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur er komin út.

Jóhann Ævar Grímsson um SYSTRABÖND: Ekki hver gerði það, heldur afhverju
Jóhann Ævar Grímsson er tilnefndur til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna í ár fyrir þáttaröðina Systrabönd sem væntanleg er í Sjónvarp Símans á þessu ári. Verðlaunin verða afhent á Gautaborgarhátíðinni. Nordic Film & TV News ræddi við hann af þ…

Þessi verk eru væntanleg 2021
Von er á allt að þrettán íslenskum bíómyndum og átta þáttaröðum á árinu 2021. Fari svo, hafa verk af þessu tagi aldrei verið fleiri á einu ári. Tekið skal fram að mögulegt er að frumsýningartími einhverra þessara verka færist yfir á næsta ár og í mörgu…

SYSTRABÖND tilnefnd til handritaverðlauna Norræna sjóðsins
Þáttaröðin Systrabönd er tilnefnd til Nordisk Film og TV Fond handritsverðlaunanna á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem hefst í lok janúar. Þáttaröðin keppir þar um besta handrit í flokki dramasjónvarpsþáttaraða á Norðurlöndunum.
The post SYSTRABÖND ti…

Allt að tíu bíómyndir og níu þáttaraðir teknar upp á árinu
Þrátt fyrir kórónavírusfaraldurinn og þær takmarkanir sem honum fylgja, standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn í ströngu, en útlit er fyrir að allt að tíu bíómyndir og níu þáttaraðir verði í tökum á árinu. Aldrei áður hafa jafn mörg verkefni af þessu tag…

Tökur hefjast á þáttaröðinni SYSTRABÖND
Tökur eru hafnar á glæpaþáttaröðinni Systrabönd í leikstjórn Silju Hauksdóttur. Sagafilm framleiðir….