Listamenn eru sjálfhverfir og þess vegna má treysta því að á öllum almennilegum kvikmyndahátíðum séu fleiri en ein og fleiri en tvær myndir um listina sjálfa, kvikmyndalistina eða aðrar listir. Sem er auðvitað frábært, enda fátt skemmtilegra en þegar fólk fabúlerar um það sem það elskar fyrir fólk sem elskar það sama – sjálfhverfa í […]
Synechdoche New York

Bíóljóð um gleymsku og kóf
13. september 2020
Kófið kom misvel við okkur. Fyrst var einhverjum huggum að allir væru á sama báti – en þegar á leið áttuðum við okkur á að það undirstrikaði bara hversu vel eða illa við vorum sett. Sumir bjuggu í stóru húsi með stóran garð, aðrir í litlum herbergiskytrum. Skyndilega var hvergi undankomuleið frá lífinu sem þú […]
Hljóðskrá ekki tengd.